Skriftarbók fyrir fullorðna

24. ágúst 2019 kom út á vegum hönnunarstofunnar Reykjavik Lettering ný skriftarbók sem ber nafnið Skriftarbók fyrir fullorðna.

Bókin, sem kennir lykkjuskrift (e. cursive, d. løkkeskrift, þ. Ausgangsschrift), er að gerð forskriftarbóka þar sem áhugasamir geta æft sig eftir sýnidæmum, en er bókin miðuð að fullorðnum sem vilja bæta rithöndina eða tileinka sér nýja rithönd.​

2,990 kr.

Hreinsa

24. ágúst 2019 kom út á vegum hönnunarstofunnar Reykjavik Lettering ný skriftarbók sem ber nafnið Skriftarbók fyrir fullorðna.

Bókin, sem kennir lykkjuskrift (e. cursive, d. løkkeskrift, þ. Ausgangsschrift), er að gerð forskriftarbóka þar sem áhugasamir geta æft sig eftir sýnidæmum, en er bókin miðuð að fullorðnum sem vilja bæta rithöndina eða tileinka sér nýja rithönd.​

Í bókinni er einnig að finna ritfærniæfingar sem og kafla um undirskriftir, þar sem yfir 20 áberandi Íslendingar (þ.á.m. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, Vigdís Finnbogadóttir, Birgitta Haukdal, Megas og Stjörnu-Sævar svo einhverjir séu nefndir) gáfu rithandarsýni sitt til bókarinnar.

aðrar áhugaverðar vörur