Kaweco Special kúlupenninn er gerður úr hreinu og óhúðuðu látúni sem gefur pennanum einstaka áferð með tímanum.
Kaweco Special kúlupenninn byggir á klassískri átthyrndri hönnun frá árinu 1935 og er hann 141mm að lengd, 11mm í þvermál og 32 grömm að þyngd.
Falleg skriffæratvenna fyrir skrifborðið með Kaweco Special skrúfblýantinum