Kaweco Liliput Silver

Liliput Silver penninn er gerður úr ryðfríu stáli með lágglansandi áferð. Hann er 26 grömm að þyngd sem gerir töluvert þyngri en marga aðra stærri penna.

Penninn er aðeins 96mm að lengd lokaður en 125mm opinn með hettunni áfastri. Þvermál hans er 9,5mm.

13,990 kr.

Á lager

Liliput Silver penninn er gerður úr ryðfríu stáli með lágglansandi áferð. Hann er 26 grömm að þyngd sem gerir töluvert þyngri en marga aðra stærri penna.

Penninn er aðeins 96mm að lengd lokaður en 125mm opinn með hettunni áfastri. Þvermál hans er 9,5mm.

Oddurinn er gerður úr hágæða ryðfríu stáli. Hægt er að bæta auka oddi við kaupin og skipta út oddi á pennanum. Einnig er hægt að bæta vasaklemmu við kaupin og festa á pennann.

Penninn rúmar staðlað, lítið blekhylki.

Kemur í fallegri gjafaöskju úr áli.

Kemur með M oddi.

aðrar áhugaverðar vörur

aukahlutir fyrir þessa vöru

F-oddur gullhúðaður
B-oddur gullhúðaður
F-oddur
silfur
B-oddur
silfur