Kaweco AL-Sport Rosegold

Al-Sport Rosegold penninn byggir á klassískri átthyrndri hönnun frá árinu 1935 og var markmiðið að búa til penna sem væri nettur og færi vel í vasa ásamt því að vera voldugt skriffæri.

Penninn er aðeins 108mm að lengd ef hann er lokaður en 133mm opinn.

Þvermál hans er 14mm.

15,990 kr.

Á lager

Al Sport Rosegold penninn er gerður úr hreinu áli með bleikgylltri mjúkri áferð og er 20 grömm að þyngd.

Al-Sport Rosegold penninn byggir á klassískri átthyrndri hönnun frá árinu 1935 og var markmiðið að búa til penna sem væri nettur og færi vel í vasa ásamt því að vera voldugt skriffæri. Penninn er aðeins 108mm að lengd ef hann er lokaður en 133mm opinn. Þvermál hans er 14mm.

Oddurinn er gerður úr hágæða ryðfríu stáli. Hægt er að bæta auka oddi við kaupin og skipta út oddi á pennanum. Einnig er hægt að bæta vasaklemmu við kaupin og festa á pennann.

Penninn rúmar staðlað, lítið blekhylki.

Kemur í fallegri gjafaöskju úr áli.

Kemur með M-oddi

aðrar áhugaverðar vörur

aukahlutir fyrir þessa vöru

F-oddur gullhúðaður
B-oddur gullhúðaður
F-oddur
silfur
B-oddur
silfur